#

Virkjun grunnrennslis Jökulsár á Fjöllum : Helmingsvirkjun : forathugun

Skoða fulla færslu

Titill: Virkjun grunnrennslis Jökulsár á Fjöllum : Helmingsvirkjun : forathugunVirkjun grunnrennslis Jökulsár á Fjöllum : Helmingsvirkjun : forathugun
Höfundur: Þorbergur Steinn Leifsson 1956 ; Freysteinn Sigurðsson 1941-2008 ; Orkustofnun. Auðlindadeild
URI: http://hdl.handle.net/10802/7211
Útgefandi: Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen
Útgáfa: 12.2005
Ritröð: Orkustofnun. ; OS-2005/035OS ; OS-2005/035
Efnisorð: Aurburður; Orka; Orkuver; Rannsóknir; Arnardalsá (Norður-Múlasýsla); Kreppa; Arnardalur (Norður-Múlasýsla); Jökulsá á Fjöllum; Álftadalsdyngja
ISBN: 9979681766 (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2005/OS-2005-035.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991002926529706886
Athugasemdir: Freysteinn Sigurðsson er höfundur að kafla 5Unnið fyrir Auðlindadeild OrkustofnunarMyndefni: línurit, töflur
Útdráttur: Gerð er grein fyrir niðurstöðum forathugunar á virkjun grunnrennslis Jökulsár á Fjöllum, þ.e.a.s. virkjun án stórs miðlunarlóns. Miðað er við að vatni verði veitt úr Jökulsá á Fjöllum og Kreppu nálægt ármótum þeirra yfir í lítið inntakslón við norðurenda Álftadalsdyngju. Þaðan yrði virkjað í einu þrepi yfir í Fljótsdal með um 49 km löngum aðrennslisgöngum, að stöðvarhúsi sem staðsett yrði í Teigsbjargi nálægt Skriðuklaustri um 3 km norðan stöðvarhúss Kárahnjúkavirkjunar. Virkjað fall frá 531 m y.s. niður í 24 m y.s. Gerð er áætlun um 270 MW virkjun sem framleiddi um 2100 GWh af orku á ári. Stofnkostnaður á orkueiningu er um 27 kr/kWh/a. Fyrirkomulagi virkjunar er lýst ásamt kostnaðaryfirliti helstu verkþátta. Fjallað er um forsendur varðandi rennsli, aurburð og ísamál og lítillega um jarðfræði og umhverfismál. Hagkvæmni virkjunar er síðan borin saman við aðrar eldri virkjanatilhaganir. Þessi virkjanatilhögun er kölluð Helmingsvirkjun.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
OS-2005-035.pdf 9.934Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta