#

Ísland og alþjóðaviðskipti

Skoða fulla færslu

Titill: Ísland og alþjóðaviðskiptiÍsland og alþjóðaviðskipti
Höfundur: Tryggvi Þór Herbertsson 1963 ; Halldór Benjamín Þorbergsson 1979 ; Rósa Björk Sveinsdóttir 1980
URI: http://hdl.handle.net/10802/7205
Útgefandi: Rannsóknamiðstöð um samfélags- og efnahagsmál
Útgáfa: 12.2005
Efnisorð: Alþjóðaviðskipti; Ísland; Tollar; Landbúnaðarafurðir
ISBN: 9979974400
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.mbl.is/media/32/332.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991002387939706886
Athugasemdir: Undanfarinn áratug hefur Ísland siglt hraðbyri í frjálsræðisátt. Fjármagnsflutningar hafa verið
gefnir frjálsir, skikki komið á ríkisfjármálin og skuldir greiddar upp, ríkisfyrirtæki hafa verið
einkavædd, skattar á fyrirtæki lækkaðir og rammi hagstjórnar er orðinn eins og best verður á
kosið. Á minnsta kosti einu sviði hefði þó mátt ganga hraðar fram - á vettvangi alþjóðaviðskipta
með landbúnaðarvörur.

Á Íslandi ríkir afturhald þegar kemur að fríverslun með landbúnaðarafurðir og til marks um það
er landið í hópi hinna svo kölluðu G10-landa, en það eru lönd sem eru með mestu
verndarstefnuna í landbúnaðarmálum af öllum löndum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO).
Þessi ritgerð er skrifuð til að tíunda kosti alþjóðaviðskipta, til að benda á að Ísland er á þessu
sviði í hópi afturhaldsömustu þjóða heims og til að hvetja ráðamenn til að snúa við blaðinu, ekki
eingöngu með eigin hagsmuni í huga heldur einnig hagsmuni þróunarlandanna.

Ritgerðin er skrifuð af Tryggva Þór Herbertssyni, prófessor við HÍ og hagfræðingunum Halldóri
Benjamín Þorbergssyni og Rósu Björk Sveinsdóttur fyrir RSE.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
332.pdf 488.6Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta