#

Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 221 í Jökulsá í Fljótsdal, Eyjabökkum : árin 1981-1997

Skoða fulla færslu

Titill: Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 221 í Jökulsá í Fljótsdal, Eyjabökkum : árin 1981-1997Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 221 í Jökulsá í Fljótsdal, Eyjabökkum : árin 1981-1997
Höfundur: Ásgeir Gunnarsson 1943 ; Bjarnheiður Kristinsdóttir 1982 ; Snorri Zóphóníasson 1949 ; Landsvirkjun ; Orkustofnun. Vatnamælingar.
URI: http://hdl.handle.net/10802/7133
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 12.2005
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Vatnamælingar; Rennslismælingar; Jökulsá á Fljótsdal; Eyjabakkar; Eyjabakkafoss; Eyjabakkavað; Brú á Jökuldal (býli); Birkihlíð; Vhm 221 (vatnshæðarmælir)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2005/OS-2005-033.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991003983639706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir LandsvirkjunMyndefni: línurit, töflur
Útdráttur: Skýrslan fjallar um endurskoðun rennslisgagna fyrir vhm 221 í Jökulsá í Fljótsdal, Eyjabökkum. Rekstur sírita hófst árið 1981 og nær endurskoðunin frá þeim tíma til loka ársins 1997. Endurskoðunin fólst í því að nota endurskoðaða rennslislykla til að reikna rennsli út frá vatnshæð. Með hliðsjón af vatnshæðargögnum frá vhm 109 í Jökulsá í Fljótsdal við Hól og veðurgögnum frá veðurstöðvunum á Brú í Jökuldal og í Birkihlíð voru gögnin hreinsuð af ístrufluðum vatnshæðum og öðrum vatnshæðum sem ekki voru rennslisgæfar. Tímabil með ístrufluðum vatnshæðum eða vatnshæðum trufluðum af öðrum völdum voru ekki áætluð nema í örfáum tilvikum þar sem truflun var metin lítil. Í skýrslunni er endurskoðað dagsrennsli sýnt bæði tölulega og myndrænt. Einnig er munur á endurskoðuðum gögnunum og eldri túlkun þeirra sýnd myndrænt.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
OS-2005-033.pdf 1.681Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta