Titill: | Gróðurfar og fuglalíf við HverfisfljótGróðurfar og fuglalíf við Hverfisfljót |
Höfundur: | |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/6939 |
Útgefandi: | Náttúrustofa Austurlands |
Útgáfa: | 10.2007 |
Ritröð: | Náttúrustofa Austurlands ; NA-070074 |
Efnisorð: | Gróðurfar; Fuglar; Fuglalíf; Hverfisfljót |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://na.is/images/stories/utgefid/2007og2008/NA_070074_WEB_Hverfisfljot_2007_10_03.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991001468839706886 |
Athugasemdir: | Unnið fyrir Íslenska Orkuvirkjun Myndefni: myndir, kort, töflur. Að beiðni Íslenskrar Orkuvirkjunar var gerð úttekt á gróðurfari og fuglalífi við Hverfisfljót vegna fyrirhugaðrar virkjunar í fljótinu. Hér er gerð grein fyrir fuglalífi og gróðurfari á og við fyrirhugað framkvæmdasvæði frá vegarslóða sem mun liggja frá Dalshöfða vestur yfir Hverfisfljót að aðrennslisskurðum ofan Lambahagafossa (Mynd 1). Gróðurþekja og helstu gróðurlendi eru færð á kort og tegundasamsetning gróðurlenda á þeim svæðum sem vegarstæðið liggur um er lýst. Gerð er grein fyrir tegundafjölbreytni fugla. Gerð er grein fyrir hvort sjaldgæf eða sérstæð gróðurlendi, plöntutegundir eða fuglategundir hafa fundist á svæðinu og sérstaklega ef um er að ræða friðlýstar tegundir eða tegundir á Válista. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
NA_070074_WEB_Hverfisfljot_2007_10_03.pdf | 6.794Mb |
Skoða/ |