Titill:
|
Gaslosun jarðvarmavirkjana á Íslandi 1970-2009Gaslosun jarðvarmavirkjana á Íslandi 1970-2009 |
Höfundur:
|
Ívar Baldvinsson 1985
;
Þóra Hlín Þórisdóttir 1986
;
Jónas Ketilsson 1981
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/6811
|
Útgefandi:
|
Orkustofnun
|
Útgáfa:
|
04.2011 |
Efnisorð:
|
Jarðhiti; Efnagreining; Gróðurhúsaáhrif; Koltvíoxíð; Brennisteinsvetni; Umhverfismál; Gas; Jarðvarmavirkjanir
|
ISBN:
|
9789979682943 (ób.) |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2011/OS-2011-02.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991010579099706886
|
Athugasemdir:
|
Myndefni: gröf, töflur |
Útdráttur:
|
Gerð er grein fyrir losun koltvíoxíðs og brennisteinsvetnis frá jarðvarmavirkjunum á Íslandi á tímabilinu 1970 til og með 2009. Samantekt er gerð á helstu lögum og reglugerðum er varða eftirlit með gaslosun frá jarðvarmavikjunum. Gerð er grein fyrir aðferðafræði hvers orkufyrirtækis fyrir sig við mat á gaslosun og þeim breytingum sem þar hafa orðið nýlega. Þá voru eldri gögn endurskoðuð með tilliti til þessara breytinga. Árið 2009 nam heildarútblástur koltvíoxíðs 168.293 tonnum, eða um 9% minna en árið 2008. Meðalgaslosun á hverja kílowattstund unna af jarðvarmavirkjunum nam 50 g CO2/kWh og 6 g H"S/kWh árið 2009. Meðallosun koltvíoxíðs á hverja kílówattstund unna hefur almennt farið lækkandi síðastliðin ár. Jarðvarmavirkjanir á Íslandi losa því um 19 sinnum minna af CO2/kWh en hefðbundin kolaorkuver. |