| Titill: | Íslensk menningarpólitíkÍslensk menningarpólitík |
| Höfundur: | Bjarki Valtýsson 1976 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/6777 |
| Útgefandi: | Nýhil |
| Útgáfa: | 2011 |
| Efnisorð: | Menningarsaga; Listir; Menning; Hnattvæðing; Ísland |
| ISBN: | 9789935413109 (ób.) |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991009990599706886 |
| Athugasemdir: | menning + listir + vald + almannasvið + menningarstefna + íslensk menningarvitund + þjóðerniskennd + hnattvæðing + stafræn menning + BÍL + ríki + borg + Habermas + stjórnmálaflokkar + Björk + sveitarfélög + Fjölnir + Castells + menningartengd ferðaþjónusta + alþjóðleg menningarsamvinna + fjölmiðlar + Foucault + netsamfélagið
Hér er íslensk menningarstefna greind fræðilega og sett í samhengi við alþjóðlegar menningarstefnur. Samband menningar og ríkis, sveitarfélaga, stjórnmálaflokka og markaðar er skoðað, sem og áhrif Fjölnismanna, Bjarkar og fleiri lista- og fræðimanna. Þá er skoðað hvernig menningarstefnu tekst að bregðast við breyttu landslagi internets og annarra nýmiðla og spáð fyrir um menningarpólitík framtíðarinnar. Bjarki Valtýsson er doktor í boðskipta- og menningarfræðum og aðjúnkt við IT háskólann í Kaupmannahöfn. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| isl_menningarpolitik_web.pdf | 1.596Mb |
Skoða/ |