dc.contributor |
Skúli Víkingsson 1949 |
is |
dc.contributor |
Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma |
is |
dc.contributor |
Orkustofnun. Orkumálasvið |
is |
dc.contributor |
Landsvirkjun Power |
is |
dc.contributor.author |
Ingibjörg Kaldal 1949 |
is |
dc.date.accessioned |
2014-09-02T14:52:00Z |
|
dc.date.available |
2014-09-02T14:52:00Z |
|
dc.date.issued |
2009-12 |
|
dc.identifier.isbn |
9789979780823 (ób.) |
|
dc.identifier.uri |
http://hdl.handle.net/10802/6720 |
|
dc.description |
Unnið fyrir Orkumálasvið Orkustofnunar og LV Power |
is |
dc.description |
Myndefni: myndir, gröf, töflur |
is |
dc.description.abstract |
Frá árinu 1998 hefur verið unnið að því að safna upplýsingum um jökulmenjar á hálendi Íslands í landfræðilegt gagnasafn (Map Library í ArcInfo) til þess að auðvelda mat á verndargildi slíkra fyrirbæra. Verkið er kostað af Orkumálasviði Orkustofnunar, vegna Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, og Landsvirkjun.
Í gagnagrunninum eru upplýsingar um ýmis landslagsform mótuð af jökli, bæði með rofi og upphleðslu sets. Þessi landform segja margt um sögu hörfunar ísaldarjökulsins í ísaldarlokin. Þau mynda líka landslagsheildir sem í mörgum tilfellum hafa mikið vísindalegt verndargildi. Í skýrslunni er lýst í stuttu máli hinum ýmsu landslagsformum, eins og jökulgörðum, endasleppum söndum og öðrum jaðarmyndunum sem segja til um legu jökuljaðra á ákveðnum tímum, ásamt malarásum og farvegum sem sýna rennslismynstur vatns undir og við jaðra hins hörfandi ísaldarjökuls. Einnig er um að ræða form sem vitna um skriðstefnu jökulsins, eins og jökulrákir og jökulkembur. Rakin er saga verksins og síðan fjallað nánar um norðurhluta Langjökuls og Kjöl annars vegar og vatnasvið Skjálfandafljóts og Austari-Jökulsár hins vegar en þar eru ný gögn kynnt. Gögnin eru einkum á formi fláka (ná nú til 13.390 km²) og lína (um 17.138 km²) en einnig er um punktgögn að ræða, eins og um 1600 staðir þar sem mældar hafa verið jökulrákir. |
is |
dc.format.extent |
30 s. |
is |
dc.language.iso |
is |
|
dc.publisher |
Íslenskar orkurannsóknir |
is |
dc.relation.uri |
http://www.os.is/gogn/Skyrslur/ISOR-2009/ISOR-2009-062.pdf |
|
dc.subject |
Jökulrákir |
is |
dc.subject |
Gagnasöfn |
is |
dc.subject |
Landslag |
is |
dc.title |
Umhverfi og orkuöflun - jöklalandslag : staða gagnasafns í október 2009 |
is |
dc.type |
Bók |
is |
dc.identifier.gegnir |
991008801959706886 |
|