Titill: | Mat á vinnslugetu háhitasvæðaMat á vinnslugetu háhitasvæða |
Höfundur: | |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/6717 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 12.2009 |
Efnisorð: | Jarðhiti; Háhitasvæði; Raforka |
ISBN: | 9789979682714 (ób.) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2009/OS-2009-009.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991008760159706886 |
Athugasemdir: | Unnið í samvinnu við Íslenskar orkurannsóknir Höfundar: Jónas Ketilsson, Héðinn Björnsson, Sæunn Halldórsdóttir, Guðni Axelsson Myndefni: myndir, kort, línurit, töflur |
Útdráttur: | Í þessari skýrslu er lagt mat á vinnslugetu þekktra háhitasvæða Íslands til raforkuframleiðslu. Matið byggir á yfirgripsmiklum viðnámsmælingum á nær öllum háhitasvæðunum. Með viðnámsmælingunum má afmarka háviðnámskjarna þar sem hitastig hefur náð yfir 230°C á einhverjum tíma. Líkindadreifing flatarvinnslugetu innan svæðis háviðnámskjarna er áætluð með samanburði við fjögur háhitasvæði, sem nýlega hafa verið metin með rúmmálsaðferð ..... |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
OS-2009-009.pdf | 1.636Mb |
Skoða/ |