#

Vonarskarð : TEM- og MT-mælingar 2007

Skoða fulla færslu

Titill: Vonarskarð : TEM- og MT-mælingar 2007Vonarskarð : TEM- og MT-mælingar 2007
Höfundur: Ragna Karlsdóttir 1946 ; Arnar Már Vilhjálmsson 1978 ; Hjálmar Eysteinsson 1957 ; Orkustofnun
URI: http://hdl.handle.net/10802/6619
Útgefandi: Íslenskar orkurannsóknir
Útgáfa: 12.2008
Efnisorð: Jarðhiti; Jarðeðlisfræði; Háhitasvæði; Viðnámsmælingar; Vonarskarð
ISBN: 9789979780793 (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/ISOR-2008/ISOR-2008-064.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991007378739706886
Athugasemdir: Unnið fyrir OrkustofnunMyndefni: myndir, kort
Útdráttur: Fyrstu viðnámsmælingar í Vonarskarði sýna sneið af háhitakerfi í vesturhluta öskjunnar sem skerst inn í austurhlíðar Tungnafellsjökuls. TEM-mælingarnar sem sjá viðnám niður á 1. km dýpi, sýna að jarðhitakerfið ber lögun af öskjujaðrinum allt frá Eggju og Laugahnúki að Gjóstu. MT-mælingarnar gefa vísbendingar um að uppstreymi í jarðhitakerfið sé undir vesturjaðri öskjunnar. Háhitakerfið nær upp undir yfirborð við öskjujaðarinn en dýpkar á það til suðausturs. Mælingarnar ná ekki yfir vesturhluta jarðhitakerfisins og er því ekki vitað um mörk þess.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
ISOR-2008-064.pdf 5.477Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta