Titill:
|
INSPIRE : tilskipun Evrópusambandsins um samræmda notkun landupplýsinga : greinargerð og tillögurINSPIRE : tilskipun Evrópusambandsins um samræmda notkun landupplýsinga : greinargerð og tillögur |
Höfundur:
|
Eydís Líndal Finnbogadóttir 1971
;
Gunnar Haukur Kristinsson 1968
;
Magnús Guðmundsson 1960
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/6611
|
Útgefandi:
|
Landmælingar Íslands
|
Útgáfa:
|
11.2008 |
Efnisorð:
|
Landnýting; Evrópusambandið
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
https://www.lmi.is/wp-content/uploads/2012/06/Greinarger%C3%B0-og-till%C3%B6gur-um-innlei%C3%B0ingu-INSPIRE-%C3%A1-%C3%8Dslandi.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991007293589706886
|
Athugasemdir:
|
Meðal efnis: Íslensk þýðing INSPIRE-tilskipunarinnar ásamt tilskipuninni sjálfri á ensku: s. 35-67 Myndefni: myndir, töflur |
Útdráttur:
|
"Skýrslan fjallar um INSPIRE-tilskipun Evrópusambandsins ásamt greinargerð um núverandi stöðu og innleiðingu hennar hér á landi. Einnig eru í skýrslunni niðurstöður könnunar sem gerð var sérstaklega til að fá mynd af því hvaða landupplýsingar eru til í ríkisstofnunum á Íslandi." |