#

Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 10 í Svartá í Skagafirði við Reykjafoss : árin 1962-1997

Skoða fulla færslu

Titill: Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 10 í Svartá í Skagafirði við Reykjafoss : árin 1962-1997Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 10 í Svartá í Skagafirði við Reykjafoss : árin 1962-1997
Höfundur: Snorri Zóphóníasson 1949 ; Bjarni Kristinsson 1951 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Orkustofnun. Orkumálasvið
URI: http://hdl.handle.net/10802/6546
Útgefandi: Orkustofnun, Vatnamælingar
Útgáfa: 05.2008
Efnisorð: Vatnamælingar; Rennslismælingar; Síritar; Svartá (Skagafjarðarsýsla); Reykjafoss; Vhm 10 (vatnshæðarmælir)
ISBN: 9789979682370 (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2008/OS-2008-005.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006430579706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum fyrir Orkumálasvið OrkustofnunarMyndefni: gröf, töflur
Útdráttur: Skýrsla þessi birtir endurskoðuð rennslisgögn frá vatnshæðarmæli 10 í Svartá við Reykjafoss. Tímabilið sem þau spanna er frá því síritun hófs 1962 til loka árs 1997. Frá vatnsárið 1997/1998 hafa gögnin verið gefin út árlega í skýrslu vandlega yfirfarin og afhent þeim er greiðir fyrir þau. Vatnshæðargögnin eru mjög góð að því leyti að það vantar lítið sem ekkert af öðrum orsökum en því að rennsligæf vatnshæð truflast af völdum íss. Úrvinnsla stafrænu gagnanna fór fram í Wiski gagnavinnslukerfi. Gagnaröðin er undir heitinu Svartá Reykjafoss V10 W1. Vatnshæðarröðin er samfelld frá 1962, rennsli hefur eingöngu verið áætlað með því að giska á vatnshæð. Til eru samfelldar mælingar á rennsli Svartár á þessum stað frá 1. september 1932 og er það lengsta samfellda mæliröð úr íslenskum ám. Fyrstu árin var vatnshæðin lesin af kvarða en hinn 22. september 1962 var hafin síritun á vatnshæðinni.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
OS-2008-005.pdf 1.996Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta