| Titill: | Vatnsborðs- og grunnvatnsmælingar í Fljótsdal og á Héraði fyrir KárahnjúkavirkjunVatnsborðs- og grunnvatnsmælingar í Fljótsdal og á Héraði fyrir Kárahnjúkavirkjun |
| Höfundur: | Egill Axelsson 1971 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Landsvirkjun |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/6525 |
| Útgefandi: | Orkustofnun, Vatnamælingar |
| Útgáfa: | 02.2008 |
| Efnisorð: | Vatnamælingar; Rennslismælingar; Vatnsborð; Jökulsá á Fljótsdal; Lagarfljót; Jökulsá á Dal; Fljótsdalur; Kárahnjúkavirkjun; Fljótsdalshérað |
| ISBN: | 9789979979128 (ób.) |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2008/OS-2008-002.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991005963069706886 |
| Athugasemdir: | Unnið af Vatnamælingum fyrir Landsvirkjun Myndefni: kort, gröf |
| Útdráttur: | Í skýrslunni er fjallað um mælingar á vatnsborði og grunnvatni í Fljótsdal og á Héraði. Lagt er mat á ástand svæðisins fyrir gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar en sú framkvæmd breytis rennslishegðun ýmissa vatnsfalla á Austurlandi. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| OS-2008-002.pdf | 4.332Mb |
Skoða/ |