Titill: | Raforkunotkun á köldum svæðum : úttekt á raforkunotkun til húshitunarRaforkunotkun á köldum svæðum : úttekt á raforkunotkun til húshitunar |
Höfundur: | Eggert Þröstur Þórarinsson 1980 ; Ólafur Pétur Pálsson 1962 ; Háskóli Íslands. Verkfræðistofnun ; Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins ; Bændasamtök Íslands |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/6480 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 05.2007 |
Ritröð: | OS ; ; OS-2007/004 |
Efnisorð: | Raforka; Upphitun húsa; Einangrunarefni; Orkusparnaður |
ISBN: | 9789979682134 (ób.) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2007/OS-2007-004.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991005418979706886 |
Athugasemdir: | Samvinnuaðilar: Verkfræðistofnun HÍ, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Bændasamtök Íslands. Myndefni: línurit, töflur |
Útdráttur: | Í þessu verkefni voru skoðuð raforkunotkunargögn af svæðum þar sem raforka er notuð til húshitunar, áhrifaþættir notkunarinnar kannaðir og kortlögð starfsemin þar sem um atvinnurekstur er að ræða. Tillögur eru gerðar að breytingum á núverandi niðurgreiðslukerfi á orku til húshitunar og hugað að veitingu styrkja til bættar einangrunar húsnæðis í stað niðurgreiðslna. Meðalraforkunotkun á íbúð var könnun og skoðuð áhrif stærðar, aldurs og staðsetningar húsnæðis á meðalraforkunotkunina. Raforkunotkun bændabýla var kortlögð og þróað var línulegt aðhvarfsgreiningarlíkan til að greina notkunina niður eftir atvinnustarfsemi. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
OS-2007-004.pdf | 1.265Mb |
Skoða/ |