#

Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði : forathugun

Skoða fulla færslu

Titill: Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði : forathugunHvalárvirkjun í Ófeigsfirði : forathugun
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/6458
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 06.2007
Ritröð: OS ; ; OS-2007/008
Efnisorð: Virkjanir; Ófeigsfjörður; Hvalá; Hvalárfoss; Óp (Strandasýsla); Drynjandi (Strandasýsla); Strandafjöll; Neðra-Hvalárvatn; Efra-Hvalárvatn; Nyðra-Vatnalautarvatn; Syðra-Vatnalautarvatn; Efri-Hvalárhæðir; Rjúkandi (Strandasýsla); Vatnalautarvatn; Rauðanúpsvatn; Ófeigsfjarðarheiði; Eyvindarfjarðará; Eyvindarfjarðarvatn; Djúpipollur; Vatnalautarmiðlun; Eyvindarfjarðarmiðlun
ISBN: 9789979682196 (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2007/OS-2007-008.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991004756579706886
Athugasemdir: Undirtitill á kápu: Rammaáætlun um nýtingu vatnsorku og jarðvarmaUnnin af Almennu verkfræðistofunni fyrir Orkustofnun ; umsjón Hákon AðalsteinssonMyndefni: línurit
Útdráttur: Gerð er grein fyrir niðurstöðum forathugunar á virkjun Hvalár og Rjúkanda á Ófeigsfjarðarheiði með miðlun í Vatnalautum. Miðað er við að veita vatninu yfir til Efra-Hvalárvatns sem yrði inntakslón virkjunar. Þaðan yrði virkjað í einu þrepi niður í Ófeigsfjörð með um 3,1 km löngum aðrennslisgöngum, að stöðvarhúsi sem staðsett yrði í Strandarfjöllum og með 1,7 km löngum frárennslisgöngum með útrás rétt ofan Hvalárfoss. Virkjað er fall frá 300 m y.s. niður í 5 m y.s. Gerð er áætlun um 30,7 MW virkjun sem framleiddi um 194 GWh af orku á ári. Stofnkostnaður á orkueiningu er um 32 kr/kWh/a (verðlag janúar 2001). Jafnframt er gert grein fyrir að veita Eyvindarfjarðará yfir til Efra-Hvalárvatns með miðlun í Neðra-Eyvindarfjarðarvatni. Með þessari viðbót yrði stærð virkjunar 37 MW og framleiðsla um 240 GWh af orku á ári. Stofnkostnaður á orkueiningu er um 34 kr/kWh/a (verðlag janúar 2001)


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
OS-2007-008.pdf 14.63Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta