#

Virkjanir í Efri Hvítá ofan Gullfoss : forathugun

Skoða fulla færslu

Titill: Virkjanir í Efri Hvítá ofan Gullfoss : forathugunVirkjanir í Efri Hvítá ofan Gullfoss : forathugun
Höfundur: Ólafur Sigurðsson ; Magnús Jóhannsson 1954 ; Orkustofnun. Auðlindadeild. ; VGK-Hönnun ; Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma
URI: http://hdl.handle.net/10802/6440
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 02.2006
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Orka; Orkuver; Rannsóknir; Hvítá (Árnessýsla); Bláfell (Árnessýsla); Hvítárvatn; Kerlingarfjöll; Gýgjarfoss; Bláfellsvirkjun; Gýgjarfossvirkjun
ISBN: 9979681993 (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2006/OS-2006-009.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991004444149706886
Athugasemdir: Meðal efnis: Fiskirannsóknir í Hvítárvatni : samantekt rannsókna Veiðimálastofnunar / Magnús Jóhannsson: s. 1-6Unnið af VGK-Hönnun fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar og Rammaáætlun um nýtingu vatnsorku og jarðvarmaMyndefni: línurit, töflur
Útdráttur: Fjallað er um tvær virkjanir í Efri Hvítá, Bláfellsvirkjun og Gýgjarfossvirkjun. Við Bláfellsvirkjun er Hvítá stífluð við Lambafell norausta við Bláfell á Kili, skammt neðan ármóta Hvítár og Jökulkvíslar (Jökulfalls). Miðlun í Hvítárvatni byggist á að draga niður í vatninu um allt að 5 m. Vatni er veitt um 11,4 km aðrennslisgöng í gegnum Bláfell að Fremstaveri þar sem tveimur 38 MW aflvélum er komið fyrir neðanjarðar. Verg fallhæð er 156 m, virkjað rennsli er 64 m3/s og orkugeta er áætluð 536 GWh/a. Einingarkostnaður orku er 29,5 kr/kWh/a og hagkvæmnitala 1,12. Við Gýgarfossvirkjun, erJökulkvísl stífluð við Ásgarðsfjall norðan Kerlingarfjalla og myndað tæplega 14 km2 miðlunarlón. Vatni er veitt um 7 km göng niður fyrir Gýgjarfoss þar sem einni 14 MW aflvél er komið fyrir neðanjarðar. Verg fallhæð er 156 m, virkjað rennsli er 12 m3/s og orkugeta er áætluð 101 GWh/a. Einingarkostnaður orku er 66,3 kr/kWh/a og hagkvæmnitala 2,54.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
OS-2006-009.pdf 9.224Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta