Titill:
|
Samantekt efnagreininga á vatnasviði Jökulsánna í SkagafirðiSamantekt efnagreininga á vatnasviði Jökulsánna í Skagafirði |
Höfundur:
|
Vaka Antonsdóttir 1978
;
Ríkey Hlín Sævarsdóttir 1977
;
Orkustofnun. Vatnamælingar
;
Orkustofnun. Orkumálasvið
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/6402
|
Útgefandi:
|
Orkustofnun
|
Útgáfa:
|
09.2006 |
Ritröð:
|
OS ; |
Efnisorð:
|
Efnagreining; Skagafjörður; Austari-Jökulsá; Vestari-Jökulsá
|
ISBN:
|
9979682019 (ób.) |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2006/OS-2006-011.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991003440449706886
|
Athugasemdir:
|
Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Orkumálasvið Orkustofnunar Myndefni: kort, töflur |
Útdráttur:
|
Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir efnagreiningum sem gerðar hafa verið á sýnum úr köldu vatni (lindum, lækjum og vatnsföllum) á vatnasviði meginjökuláa og nálægra vatnsfalla í Skagafirði. Hnit hvers sýnatökustaðar hafa verið ákvörðuð og staðnum gefið staðarnúmer. Sýnatökustaðirnir eru sýndir á korti og niðurstöður efnagreininga settar fram í töflum í viðauka skýrslunnar. |