#

Starf kynningarnefndar bókasafna 2007-2008. Lokaskýrsla.

Skoða fulla færslu

Titill: Starf kynningarnefndar bókasafna 2007-2008. Lokaskýrsla.Starf kynningarnefndar bókasafna 2007-2008. Lokaskýrsla.
Höfundur: Hólmkell Hreinsson 1961 ; Barbara Guðnadóttir ; Hrafnhildur Þorgeirsdóttir 1952 ; Kristín Ósk Hlynsdóttir 1967 ; Marta Hildur Richter 1949 ; Þóra Gylfadóttir 1957
URI: http://hdl.handle.net/10802/607
Útgefandi: Kynningarnefnd bókasafna 2007-2008
Útgáfa: 2008
Efnisorð: Bókasöfn
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Haustið 2007 tilnefndu Upplýsing og SFA, 6 félagsmenn í sameiginlega
kynningarnefnd til að vinna að kynningu fyrir bókasöfn. Nefndarmenn voru: Barbara
Guðnadóttir frá Bæjarbókasafni Ölfuss, formaður nefndarinnar, Hólmkell Hreinsson
frá Amtsbókasafninu á Akureyri, Hrafnhildur Þorgeirsdóttir frá Upplýsingadeild
Orkustofnunar, Kristín Ósk Hlynsdóttir frá Safndeild Ríkisútvarpsins, Marta Hildur
Richter frá Bókasafni Mosfellsbæjar og Þóra Gylfadóttir frá Bókasafns- og
upplýsingaþjónustu Háskólans í Reykjavík. Nefndin hefur hist reglulega á fundum,
staðið fyrir könnun meðal starfsfólks bókasafna og verðlaunasamkeppni um nýtt
slagorð fyrir bókasöfn. Nefndin kynnti slagorðið „Heilsulind hugans“ á Degi
bókarinnar. Í kjölfarið vann hún með fagaðilum á almannatengslastofunni Athygli að
mótun kynningarefnis og -átaks fyrir bókasöfn. Í skýrslunni verður greint frá starfi
nefndarinnar, niðurstöðum úr könnunum og tillögum um kynningarátak.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Lokaskyrsla 2008.pdf 403.0Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta