Titill: | Efling græns hagkerfis á Íslandi : sjálfbær hagsæld - samfélag til fyrirmyndar : skýrsla nefndar Alþingis um eflingu græns hagkerfis, september 2011Efling græns hagkerfis á Íslandi : sjálfbær hagsæld - samfélag til fyrirmyndar : skýrsla nefndar Alþingis um eflingu græns hagkerfis, september 2011 |
Höfundur: | |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/5619 |
Útgefandi: | Skrifstofa Alþingis |
Útgáfa: | 2011 |
Efnisorð: | Umhverfishagfræði; Umhverfisstefna; Ísland |
ISBN: | 9789979888383 (ób.) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.althingi.is/pdf/Graent_hagkerfi.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991000215519706886 |
Athugasemdir: | Ávarp formanns / Skúli Helgason: s. 4 Myndefni: myndir Nefnd Alþingis um eflingu græna hagkerfis: Skúli Helgason (formaður),Salvör Jónsdóttir (varaformaður), Arna Lára Jónsdóttir, Bergur Sigurðsson, Dofri Hermannsson, Guðmundur Ragnar Guðmundsson, Guðmundur Steingrímsson, Guðný Káradóttir, Illugi Gunnarsson. |
Útdráttur: | Þessi skýrsla hefur að geyma niðurstöður nefndar Alþingis um eflingu græns hagkerfis. Í skýrslunni er m.a. fjallað um skilgreiningar á grænu hagkerfi og grænum störfum og nefnd dæmi um atvinnugreinar sem annað hvort teljast grænar skv. fyrirliggjandi skilgreiningum eða búa yfir mikilvægum tækifærum til fjölgunar grænna starfa og eflingar græns hagkerfis. Fremst í skýrslunni er sett fram sérstök framtíðarsýn og stefna um grænt hagkerfi á Íslandi, en aðalefni skýrslunnar og þungamiðjan í afrakstrinum af starfi nefndarinnar felst í 48 tillögum um aðgerðir sem nefndin telur að geti ýtt undir þróun til græns hagkerfis á Íslandi. Þessar tillögur eru dregnar saman í upptalningu fremst í skýrslunni, en síðan er gerð nánari grein fyrir þeim í sömu röð í einstökum köflum skýrslunnar. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
Graent_hagkerfi.pdf | 776.0Kb |
Skoða/ |