Titill: | Aðalnámskrá grunnskóla. Almennur hluti. (DRÖG)Aðalnámskrá grunnskóla. Almennur hluti. (DRÖG) |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/515 |
Útgefandi: | Mennta- og menningarmálaráðuneytið |
Útgáfa: | 14.07.2010 |
Efnisorð: | Námskrár; Grunnskólar |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Skýrsla |
Athugasemdir: | Athugasemd: Vakin er athygli á því að almennur hluti birtist sem drög sem enn eru í
vinnslu. Meðal þess sem enn er ólokið: • Nánari skilgreining og útfærsla á grunnþáttum í menntun verður unnin sameiginlega fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla og birtist í sérstökum kafla. • Frekari skilgreiningar og útskýringar á hugtökum, svo sem þekking, leikni, viðhorf og hæfni. • Kaflinn um mat og eftirlit verður endurskoðaður, m.a. með tilliti til væntanlegrar handbókar með leiðbeiningum um mat og eftirlit sveitarfélaga • Endanleg útfærsla á viðmiðunarstundaskrá. Í drögunum eru birtar tvær tillögur (B og C) að útfærslu á viðmiðunarstundaskrá auk þeirrar sem nú er í gildi. Tillögurnar eru ekki útfærðar að fullu en vonast er til að fá hugmyndir um frekari útfærslu eða aðrar tillögur. • Frekari umræður um möguleg viðmið vegna vitnisburðar við lok grunnskóla |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
almennur_drog_120710.pdf | 288.8Kb |
Skoða/ |