#

Samantekt um greinargerðir vegna Icesave-skuldbindinga.

Skoða fulla færslu

Titill: Samantekt um greinargerðir vegna Icesave-skuldbindinga.Samantekt um greinargerðir vegna Icesave-skuldbindinga.
URI: http://hdl.handle.net/10802/5086
Útgefandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
Útgáfa: 08.2009
Ritröð: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands., Skýrslur Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands ; C09:02
Efnisorð: Icesave; Bankahrunið 2008; Skuldir; Ríkisfjármál
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://hhi.hi.is/sites/hhi.hi.is/files/C-Series/2009/C09_02.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991003294219706886
Athugasemdir: Myndefni: línurit, töflurFjárlaganefnd hefur farið þess á leit við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að stofnunin rýni skriflega gögn fjármálaráðuneytis og Seðlabanka Íslands sem notuð voru við úttekt á málum sem tengjast svonefndum Icesave-skuldbindingum. Hagfræðistofnun hefur yfirfarið forsendurnar og lagt mat á mikilvægi breytinga í forsendum á niðurstöður. Ekki er lagt mat á aðra þætti, svo sem lögfræðileg álitaefni. Þá er einungis litið til þeirra afmörkuðu áhrifa sem Icesave-skuldbindingarnar hafa í för með sér.

Ýmsir hafa komið að ritun þessa álits og hefur verið leitað ráða hjá sérfræðingum bæði hér innanlands og erlendis.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
C09_02.pdf 246.3Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta