#

Greinargerð um efnahagslega og samfélagslega þætti matsskýrslu um álver í Reyðarfirði : skýrsla til Skipulagsstofnunar

Skoða fulla færslu

Titill: Greinargerð um efnahagslega og samfélagslega þætti matsskýrslu um álver í Reyðarfirði : skýrsla til SkipulagsstofnunarGreinargerð um efnahagslega og samfélagslega þætti matsskýrslu um álver í Reyðarfirði : skýrsla til Skipulagsstofnunar
Höfundur: Friðrik Már Baldursson 1957 ; Sveinn Agnarsson 1958 ; Skipulagsstofnun
URI: http://hdl.handle.net/10802/5072
Útgefandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
Útgáfa: 06.2001
Ritröð: Skýrsla ; C01:03
Efnisorð: Álver; Efnahagsmál; Reyðarfjörður
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://hhi.hi.is/sites/hhi.hi.is/files/C-Series/2001/C0103-Greining-um-efnahagslega-og-samfelagslega-%C3%BEaetti-matsskyrslu-um-alver-i-Reydarfirdi.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991002770489706886
Athugasemdir: Með bréfi dagsettu 30. apríl 2001 fór Skipulagsstofnun fram á að gert yrði sérfræðiálit á þeim gögnum, sem lögð voru fram vegna mats á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar og álvers á Reyðarfirði, og varða efnahagsleg og samfélagsleg áhrif framkvæmdanna.

Í bréfi stofnunarinnar segir eftirfarandi: „Óskað er álits á umfjöllun í framangreindum gögnum um þjóðhagsleg áhrif fyrirhugaðra framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun og álver á Reyðarfirði, bæði hvorrar framkvæmdar fyrir sig og fyrirsjáanleg sameiginleg áhrif þeirra. Einnig er óskað álits á umfjöllun í framangreindum gögnum um samfélagsleg áhrif framkvæmdanna svæðisbundið á Austurlandi, hvorrar um sig og samanlagt, s.s. áhrif á einstakar atvinnugreinar vegna samkeppni um vinnuafl og um varanleika áhrifa. Ennfremur er óskað álits á umfjöllun um núll-kost, þ.e. að ef ekki verður af framkvæmdunum, m.t.t. þjóðhagslegra og samfélagslegra áhrifa. Óskað er eftir að sérstaklega sé litið til þess hvort fyrirsjáanleg séu neikvæð þjóðhagsleg og/eða samfélagsleg áhrif samkvæmt framlögðum gögnum sem fyrirbyggja mætti eða draga úr með mótvægisaðgerðum og álit á þeim mótvægisaðgerðum sem kunna að vera lagðar til eða nefndar í gögnunum.“

Hér á eftir fylgir sérfræðiálit um álver á Reyðarfirði, sem fylgir ofangreindum óskum, hvað þá framkvæmd varðar, eftir því sem kostur er.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
C0103-Greining- ... um-alver-i-Reydarfirdi.pdf 101.0Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta