Titill:
|
Stytting grunn- og framhaldsskóla : áhrif á einstaklinga, sveitarfélög, ríkissjóð og þjóðarframleiðslu : skýrsla samin fyrir Verzlunarmannafélag ReykjavíkurStytting grunn- og framhaldsskóla : áhrif á einstaklinga, sveitarfélög, ríkissjóð og þjóðarframleiðslu : skýrsla samin fyrir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur |
Höfundur:
|
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/5063
|
Útgefandi:
|
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
|
Útgáfa:
|
01.2002 |
Ritröð:
|
Skýrsla ; C02:01 |
Efnisorð:
|
Grunnskólar; Framhaldsskólar; Sveitarfélög; Námslengd; Skólastarf; Ísland
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://hhi.hi.is/sites/hhi.hi.is/files/C-Series/2002/C0201-Stytting-grunn-og-framhaldsskola.pdf
|
Tegund:
|
Skýrsla |
Gegnir ID:
|
991011917289706886
|
Athugasemdir:
|
Myndefni: töflur Í eftirfarandi skýrslu er fjallað um nokkrar leiðir til að stytta grunnskóla og/eða framhaldsskóla á Íslandi, en oftsinnis hefur verið á það bent að nemendur ljúki framhaldsskólanámi mun seinna en nemendur víðast hvar annars staðar og komi því síðar út á vinnumarkaðinn. Viðfangsefni þessarar skýrslu er viðamikið og því er í henni einkum litið til þeirra hagrænu áhrifa sem áætlað er að breytingar á skipulagi skóla hefðu í för með sér. Minni tíma er hins vegar varið í að fjalla um ýmis önnur atriði sem vitaskuld þyrfti að kanna frekar áður en í slíkar breytingar yrði ráðist. |