#

Hringvegur Litla-Sandfell - Haugaá : kynning framkvæmda

Skoða fulla færslu

Titill: Hringvegur Litla-Sandfell - Haugaá : kynning framkvæmdaHringvegur Litla-Sandfell - Haugaá : kynning framkvæmda
Höfundur: Magnús Björnsson 1973
URI: http://hdl.handle.net/10802/4938
Útgefandi: Vegagerðin
Útgáfa: 09.2008
Efnisorð: Umhverfismat; Umhverfisáhrif; Vegagerð; Hringvegurinn; Litla Sandfell Skriðdal; Haugaá, Skriðdal; Suður-Múlasýsla; Skriðdalur
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Skriddalur-Kynningarskyrsla/$file/Skri%C3%B0dalur-Kynningarsk%C3%BDrsla.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991001564779706886
Athugasemdir: Myndefni: myndirVegagerðin fyrirhugar að framkvæmdir á Hringvegi í Skriðdal, á milli Litla Sandfells og Haugaár. Um er að ræða 10,9 km langan kafla með 7,1 km nýbyggingu og 3,8 km endurbyggingu á núverandi vegi. Nýbyggingarkaflinn byrjar um 1 km sunnan við Litla Sandfell þar sem vegur færist nær Grímsá. Nýbyggingarkafli endar um 150 m sunnan við ána Jóku og þaðan verður vegurinn endurbyggður að slitlagsenda skammt norðan við Haugaá. Nýjar brýr verða byggðar yfir Þórisá, Eyrarteigsá og Jóku en einbreiðar brýr eru yfir þessar ár á núverandi vegi.

Áætlað er að bjóða verkið út um haustið 2008 og að framkvæmdum ljúki um seinni hluta sumars 2010.

Vegagerðin telur að framkvæmdin hafi ekki umtalsverð neikvæð áhrif á umhverfið en með henni mun umferðaröryggi aukast á þessum kafla.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skriðdalur-Kynningarskýrsla.pdf 73.54Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta