Titill:
|
Kynhlutverk. Viðhorf til kynbundinnar verkskiptingarKynhlutverk. Viðhorf til kynbundinnar verkskiptingar |
Höfundur:
|
Kolbeinn H. Stefánsson
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/491
|
Útgefandi:
|
Rannsóknarstöð þjóðmála Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
|
Útgáfa:
|
2008 |
Ritröð:
|
Rannsóknarritgerðir / Working papers;2, 2008 |
Efnisorð:
|
Kynhlutverk; Verkaskipting
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Skýrsla |
Útdráttur:
|
Í þessari ritgerð er fjallað um kynjaviðhorf Íslendinga og viðhorf þeirra til kynbundinnar verkskiptingar og leitast við að skýra þau. Greiningin byggir á fjölþjóðlegum samanburði og sundurgreiningu viðhorfa á Íslandi eftir aldri og kyni. Bæði eru greind viðhorf til kynhlutverka og kynbundinnar verkskipitngar en einnig eru kynnt gögn um hugmyndir Íslendinga um kynin og áhrif launavinnu kvenna á börn þeirra og fjölskyldur. Greiningin byggir á gögnum “The International Social Survey Programme” um fjölskyldulíf og breytt kynhlutverk sem var safnað árið 2002. Upplýsingar um Ísland byggja á sambærilegum gögnum sem var safnað árið 2005. Helstu niðurstöður eru þær að Íslendingar virðast almennt vera á þeirri skoðun að það eigi að draga úr verkskiptingu kynjana, en þó aðeins upp að vissu marki. Þessi afstaða skýrist m.a. af ríkri eðlishyggju í hugmyndum Íslendinga um óskir kynjana. Íslendingar virðast telja að verkskipting kynjana stýrist að umtalsverðu leyti af því að konur leggi amennt meiri áherslu á fjölskyldulíf og heimilishald en frama á vinnumarkaði. |