#

Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla fornleifarannsókna 2007

Skoða fulla færslu

Titill: Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla fornleifarannsókna 2007Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla fornleifarannsókna 2007
Höfundur: Steinunn Kristjánsdóttir 1965
URI: http://hdl.handle.net/10802/4897
Útgefandi: Skriðuklaustursrannsóknir
Útgáfa: 2008
Ritröð: Skriðuklaustursrannsóknir., Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna ; 17
Efnisorð: Fornleifarannsóknir; Skriðuklaustur
ISSN: 1670-7982
ISBN: 9789979975960 (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://notendur.hi.is/sjk/AFS_2007.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991005886939706886
Athugasemdir: Myndefni: myndir, töflur, uppdr.,Árið 2007 var sjötta ár fornleifarannsókna á Skriðuklaustri. Þáttaskil urðu í sögu hennar í upphafi ársins. Þá var Kristnihátíðarsjóður lagður niður eftir fimm ára starfsemi en framlög úr sjóðnum höfðu fram til þess tryggt árviss áframhald þeirra. Rannsóknin var að þessu sinni rekin fyrir stofnframlag úr ríkissjóði, að upphæð 7 milljónir króna, og er það sambærileg upphæð og veitt var til rannsóknanna úr Kristnihátíðarsjóði ár hvert. Einnig fengust framlög veitt til rannsóknarinnar úr ýmsum öðrum mikilvægum sjóðum, eins og Leonardo-áætlun ESB, Rannís, Fornleifasjóði, Rannsóknarsjóði HÍ, Nýsköpunarsjóði námsmanna og Þjóðhátíðarsjóði. Samstarfi var jafnframt haldið áfram við skoska fyrirtækið Grampus Heritage and Training Ltd., Gunnarsstofnun, Þjóðminjasafn Íslands og Háskólann í Flórens, auk tengdra rannsóknarstofnana hans.

Í þessari áfangaskýrslu Skriðuklaustursrannsókna er skýrt frá framvindu verkefnisins, þ.e. fjárhags-, tíma- og verkáætlun, frá 1. janúar til 31. desember 2007. Þar með telst uppgröfturinn en hann stóð yfir frá 18. júní til 17. ágúst.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
AFS_2007.pdf 2.890Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta