#

Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla 2005

Skoða fulla færslu

Titill: Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla 2005Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla 2005
Höfundur: Steinunn Kristjánsdóttir 1965
URI: http://hdl.handle.net/10802/4887
Útgefandi: Skriðuklaustursrannsóknir
Útgáfa: 2006
Ritröð: Skriðuklaustursrannsóknir., Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna ; 15
Efnisorð: Fornleifarannsóknir; Skriðuklaustur
ISSN: 1670-7982
ISBN: 9979975911 (ób.)
9789979975915 (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://notendur.hi.is/sjk/AFS_2005.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991003014229706886
Athugasemdir: Fylgiefni á geisladiski: Fundaskrá 2005 ; JarðlagaskráMyndefni: myndir, línurit, töflur, uppdrÁrið 2005 var fjórða ár fornleifarannsókna á rústum Skriðuklausturs. Grafið hefur verið í rústirnar í tvo mánuði á sumri hverju frá upphafi rannsókna þar og hefur árangur í heild verið mjög góður. Samtals fundust 2515 gripir sumarið 2005 og hafa þeir allir verið skráðir og forvarðir. Klausturhúsin og kirkjan eru einnig farin að fá á sig enn heildstæða mynd sem samstæð húsaþyrping með klausturgarði fyrir miðju.

Í þessari skýrslu verður greint frá framvindu rannsóknarinnar árið 2005. Fyrst verður sagt frá styrktaraðilum og þeim fjárframlögum sem veitt var til hennar, síðan frá uppgreftinum á Skriðuklaustri sumarið 2005 en hann stóð yfir tímabilið 20. júní – 19. ágúst, og loks niðurstöðum greininga og úrvinnslu gagna, en vísað er til áfangaskýrslna 2002, 2003 og 2004 vegna frekari upplýsinga um fyrri ár rannsóknarinnar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
AFS_2005.pdf 1.721Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta