#

Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla fornleifarannsókna 2004

Skoða fulla færslu

Titill: Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla fornleifarannsókna 2004Skriðuklaustur - híbýli helgra manna : áfangaskýrsla fornleifarannsókna 2004
Höfundur: Steinunn Kristjánsdóttir 1965
URI: http://hdl.handle.net/10802/4879
Útgefandi: Skriðuklaustursrannsóknir; Minjasafn Austurlands
Útgáfa: 2005
Ritröð: Skriðuklaustursrannsóknir., Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna ; 9
Efnisorð: Fornleifarannsóknir; Skriðuklaustur
ISSN: 1670-7982
ISBN: 9979957654 (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://notendur.hi.is/sjk/AFS_2004.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991001800079706886
Athugasemdir: Með einu eintaki þjóðdeildar fylgir geisladiskur með fundaskrá 2004Rétt ritraðarnr. er 9, ekki nr. 4 eins og prentaðist í skýrslunaMeðal efnis: Fundaskrá 2004: s. [62]-187Myndefni: myndir, uppdr., töflurÁrið 2004 var þriðja ár fornleifarannsókna á Skriðuklaustri en uppgröftur hófst þar sumarið 2002.

Grafið hefur verið í rústir klaustursins tvo mánuði á sumri hverju á tímabilinu og hefur árangur verið góður. Klausturhús og kirkja Skriðuklausturs eru farin að fá á sig heildstæða mynd sem samstæð húsaþyrping með klausturgarði. Rúmlega 3000 gripir hafa fundist og verið skráðir og forvarðir, auk þess sem grafnar hafa verið upp 20 grafir og bein úr þeim rannsökuð. Ýmsar greiningar hafa verið gerðar, s.s. viðargreiningar, frjókornagreiningar, efnagreiningar og kolefnisaldursgreiningar. Unnið hefur verið að einstaka verkefnum innan ramma rannsóknarinnar, m.a. um bókagerð og garðyrkju í klaustrinu á Skriðu.

Í þessari skýrslu verður greint í stuttu máli frá uppgreftri á Skriðuklaustri en hann stóð yfir tímabilið 21. júní – 20. ágúst og sagt frá framvindu fornleifarannsóknarinnar í heild.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
AFS_2004.pdf 2.916Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta