#

Fornleifaskráning jarðarinnar Gufuness og hjáleigu hennar Knútskots

Skoða fulla færslu

Titill: Fornleifaskráning jarðarinnar Gufuness og hjáleigu hennar KnútskotsFornleifaskráning jarðarinnar Gufuness og hjáleigu hennar Knútskots
Höfundur: Anna Lísa Guðmundsdóttir 1962
URI: http://hdl.handle.net/10802/4877
Útgefandi: Árbæjarsafn
Útgáfa: 2004
Ritröð: Minjasafn Reykjavíkur., Skýrslur Minjasafns Reykjavíkur - Árbæjarsafns ; nr. 115Skýrslur Árbæjarsafns ; nr. 115
Efnisorð: Fornleifaskráning; Gufunes
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.minjasafnreykjavikur.is/skyrslur/skyrsla_115.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991001323199706886
Athugasemdir: Myndefni: myndir, kortMinjasafn Reykjavíkur annast fornleifaskráningu í Reykjavík. Í skýrslu þessari er tekin fyrir jörðin Gufunes og hjáleiga hennar Knútskot. Skráningin byggir á eldri skrá að hluta þ.e.a.s. fornleifaskráningu Bjarna F. Einarssonar frá 1995. Í þeirri skrá voru skráðar níu fornleifar á jörðinni eða einungis þau mannvirki sem þá voru enn sjáanleg á yfirborði.

Árið 1999 fór fram svæðisskráning á hluta jarða í Reykjavík í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Það verk var að mestu unnið af Birnu Gunnarsdóttur fornleifafræðingi og Gunnari Bollasyni sagnfræðingi. Sú skráning miðaðist við svæðisskipulagsstig og lögð áhersla á skráningu fornleifa úr heimildum og sögu jarðanna. Sú saga sem hér birtist er að mestu skrifuð af Gunnari. Nú hefur þessi skráning verið yfirfarin, endurunnin og bætt. Nákvæmi hennar miðast við það skráningarform sem nægir við gerð deiliskipulags.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
skyrsla_115.pdf 995.8Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta