#

Fornleifaskráning Laugarness vegna mats á umhverfisáhrifum Sæbrautar

Skoða fulla færslu

Titill: Fornleifaskráning Laugarness vegna mats á umhverfisáhrifum SæbrautarFornleifaskráning Laugarness vegna mats á umhverfisáhrifum Sæbrautar
Höfundur: Anna Lísa Guðmundsdóttir 1962
URI: http://hdl.handle.net/10802/4872
Útgefandi: Árbæjarsafn
Útgáfa: 2003
Ritröð: Minjasafn Reykjavíkur., Skýrslur Minjasafns Reykjavíkur - Árbæjarsafns ; nr. 103Skýrslur Árbæjarsafns ; nr. 103
Efnisorð: Fornleifaskráning; Reykjavík; Laugarnes
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.minjasafnreykjavikur.is/skyrslur/skyrsla_103.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991000918119706886
Athugasemdir: Myndefni: myndir, kortMinjasafn Reykjavíkur – Árbæjarsafn annast minjavörslu í Reykjavík. Í skýrslu þessari eru skráðar þær fornleifar sem eru í nágrenni við væntanlegar framkvæmdir þ.e.a.s. fornleifar við bæjarhólinn í Laugarnesi auk annarra minja á nesinu. Það sem er sérstakt við þessa framkvæmd er að hluti af endurnýjun götunnar er innan 20m friðhelgi friðlýstra fornleifa. Kirkjugarðurinn var friðlýstur árið 1930 og bæjarhóll Laugarness árið1987 (sjá viðauka).

Skráning fornleifanna byggir á eldri skrá að hluta þ.e.a.s. fornleifaskráningu Bjarna F. Einarssonar frá 1993, Greinargerð um fornleifar á Laugarnesi í Reykjavík. Árið 1999 fór fram svæðisskráning á hluta jarða í Reykjavík í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Það verk var að mestu unnið af Birnu Gunnarsdóttur fornleifafræðingi og Gunnari Bollasyni sagnfræðingi. Sú skráning miðaðist við svæðisskipulagsstig og því var mesta áherslan lögð á skráningu fornleifa úr heimildum og sögu jarðarinnar. Nú hefur þessi skráning verið yfirfarin, endurunnin og bætt. Nákvæmni hennar miðast við það skráningarform sem nægir við gerð deiliskipulags og ætti því að vera tæmandi fyrir þessa framkvæmd. Í lok skýslunnar eru dregnar saman niðurstöður um fornleifarnar og gerð áætlun um rannsóknir og verndun þeirra samhliða framkvæmdum á svæðinu.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
skyrsla_103.pdf 5.639Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta