#

Fornleifaskráning hluta jarðarinnar Hlíðarhúsa : vegna deiliskipulags reits sem afmarkast af Vesturgötu, Norðurstíg, Tryggvagötu og Grófinni

Skoða fulla færslu

Titill: Fornleifaskráning hluta jarðarinnar Hlíðarhúsa : vegna deiliskipulags reits sem afmarkast af Vesturgötu, Norðurstíg, Tryggvagötu og GrófinniFornleifaskráning hluta jarðarinnar Hlíðarhúsa : vegna deiliskipulags reits sem afmarkast af Vesturgötu, Norðurstíg, Tryggvagötu og Grófinni
Höfundur: Anna Lísa Guðmundsdóttir 1962
URI: http://hdl.handle.net/10802/4871
Útgefandi: Árbæjarsafn
Útgáfa: 2003
Ritröð: Minjasafn Reykjavíkur., Skýrslur Minjasafns Reykjavíkur - Árbæjarsafns ; nr. 104Skýrslur Árbæjarsafns ; nr. 104
Efnisorð: Fornleifaskráning; Reykjavík
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.minjasafnreykjavikur.is/skyrslur/skyrsla_104.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991000917849706886
Athugasemdir: Myndefni: myndir, kortVerkefni þetta er unnið að beiðni Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar vegna deiliskipulagsgerðar á svæði sem afmarkast af Vesturgötu, Norðurstíg, Tryggvagötu og Grófinni í austur. Þessi skýrsla er viðbót við þá fornleifaúttekt sem birtist í skýrslu Minjasafns Reykjavíkur nr 98 Mýrargötusvæði en þar er jörðin Hlíðarhús skráð að hluta. Þessi skrá inniheldur sögu jarðarinnar og einungis þær minjar sem skráðar eru innan fyrrgreinds reits. Minjarnar eru skráðar í skráningarkerfið Sarp og staðsettar í Landsupplýsingakerfi Reykjavíkur.

Engar fornleifar hafa áður verið skráðar á þessum reit, þannig að um frumskráningu er að ræða. Nákvæmni skráningar miðast við það form sem nægir við gerð deiliskipulags og ætti því að vera tæmandi fyrir þessa framkvæmd. Í lok skýrslunnar eru dregnar saman niðurstöður um fornleifarnar og áætlun gerð um rannsóknir og verndun þeirra samhliða framkvæmdum á svæðinu.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
skyrsla_104.pdf 644.2Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta