Titill: | Fornleifaskráning í BúðahreppiFornleifaskráning í Búðahreppi |
Höfundur: | Guðný Zoëga 1969 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/4851 |
Útgefandi: | Þjóðminjasafn Íslands, útiminjasvið |
Útgáfa: | 2002 |
Ritröð: | Þjóðminjasafn Íslands, Rannsóknaskýrslur ; 2002:2 |
Efnisorð: | Fornleifaskráning; Fáskrúðsfjörður; Búðahreppur |
ISSN: | 1560-8050 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.thjodminjasafn.is/media/rannsoknir/Fornleifaskraning_i_Budahreppi_2002.pdf |
Tegund: | Skýrsla |
Gegnir ID: | 991005196839706886 |
Athugasemdir: | Myndefni: myndir, uppdr.,kort Minjavörður Austurlands annaðist skráningu á menningarminjum í landi Búðahrepps í tengslum við aðalskipulagsgerð sveitarfélagsins. Fornleifakönnunin fór fram á vettvangi í október en úrvinnsla og skýrslugerð í nóvember 2001. Við heimildaleit naut skýrsluhöfundur aðstoðar Kristins Schram starfsmanns Þjóðminjasafns Íslands og Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur aðstoðaði við úrvinnslu og las auk Rúnu Knútsdóttur Tetzschner og Sigurborgar Hilmarsdóttur starfsmanna Þjóðminjasafns yfir handrit skýrslunnar. Heimildamenn voru Bjarni Björnsson, Ljósalandi, Ármann Jóhannsson, Stöðvarfirði og Björgvin Baldursson, Búðum. Elis B. Eiríksson, byggingafulltrúi Búðahrepps annaðist samskipti við Þjóðminjasafnið vegna skráningarinnar og aðstoðaði við heimildaöflun, staðsetningu minja og hnitsetningar á kort. Kann skýrsluhöfundur öllum þessum aðilum þakkir fyrir aðstoðina. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
Fornleifaskraning_i_Budahreppi_2002.pdf | 473.8Kb |
Skoða/ |