Titill: | Skýrsla nefndar um málefni útlendinga utan Evrópska efnahagssvæðisinsSkýrsla nefndar um málefni útlendinga utan Evrópska efnahagssvæðisins |
Höfundur: | |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/4532 |
Útgefandi: | Innanríkisráðuneytið |
Útgáfa: | 06.2012 |
Efnisorð: | Útlendingar; Innflytjendur; Mannréttindi; Ísland; Réttarstaða |
ISBN: | 9789979884484 (ób.) 9789979884491 (rafrænt) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.innanrikisraduneyti.is/media/frettir-2012/Skyrsla-um-malefni-utlendinga-utan-EES.pdf |
Tegund: | Skýrsla |
Gegnir ID: | 991001621269706886 |
Athugasemdir: | Myndefni: töflur Skýrslu þessari var skilað til innanríkisráðherra þann 22. júní 2012. Í skýrslunni gerir nefndin grein fyrir stefnumótandi tillögum sínum um aðgengi útlendinga utan EES að Íslandi en þær tillögur kalla á breytingar á lögum um útlendinga (nr. 96/2002) og á lögum um atvinnuréttindi útlendinga (nr. 97/2002). Þá fylgir skýrslunni tillaga að stefnu stjórnvalda í málefnum útlendinga utan EES, unnin af Höllu Gunnarsdóttur, fulltrúa innanríkisráðherra, og Ingvari Sverrissyni, fulltrúa velferðarráðherra. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
Skyrsla-um-malefni-utlendinga-utan-EES.pdf | 2.197Mb |
Skoða/ |