| Titill: | Eðjuflóð, aurskriður og framburður gosefna niður á láglendi með vatnsföllum vorið 2011 vegna gjósku úr EyjafjallajöklulsgosinuEðjuflóð, aurskriður og framburður gosefna niður á láglendi með vatnsföllum vorið 2011 vegna gjósku úr Eyjafjallajöklulsgosinu |
| Höfundur: | Jón Kristinn Helgason 1982 ; Esther Hlíðar Jensen 1969 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/4473 |
| Útgefandi: | Veðurstofa Íslands |
| Útgáfa: | 05.2011 |
| Ritröð: | Veðurstofa Íslands., Skýrslur Veðurstofu Íslands ; VÍ 2011-001 |
| Efnisorð: | Ofanflóð; Gjóska; Aurskriður; Eyjafjallajökull |
| ISSN: | 1670-8261 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.vedur.is/media/vedurstofan/utgafa/skyrslur/2011/2011_001rs.pdf |
| Tegund: | Skýrsla |
| Gegnir ID: | 991010762379706886 |
| Athugasemdir: | Myndefni: myndir, tafla |
| Útdráttur: | Mestur hluti gjóskunnar sem féll á suðurhlíðar Eyjafjallajökuls í gosinu í apríl og maí 2010 liggur enn á jöklinum og undir hlíðum hans þrátt fyrir að mikið efni hafi borist niður á láglendi með vatnsföllum. Asahláka eða úrhellisrigning getur enn valdið eðjuflóðum eða mjög efnaríkum vatnsflóðum úr neðri hluta hlíðanna hvenær sem er, en sú hætta er miklu minni í vor en var sumarið 2010. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| 2011_001rs.pdf | 6.198Mb |
Skoða/ |