#

Fuglalíf í óshólmum Eyjafjarðarár : könnun 2010 með samanburði við fyrri ár

Skoða fulla færslu

Titill: Fuglalíf í óshólmum Eyjafjarðarár : könnun 2010 með samanburði við fyrri árFuglalíf í óshólmum Eyjafjarðarár : könnun 2010 með samanburði við fyrri ár
Höfundur: Sverrir Thorstensen 1949 ; Ævar Petersen 1948 ; Þórey Ketilsdóttir 1948 ; Snævarr Örn Georgsson 1990 ; Akureyrarbær. Umhverfisnefnd
URI: http://hdl.handle.net/10802/4470
Útgefandi: Náttúrufræðistofnun Íslands
Útgáfa: 04.2011
Ritröð: Náttúrufræðistofnun Íslands., Skýrslur ; NÍ-11003
Efnisorð: Fuglalíf; Fuglar; Varpfuglar; Vöktun; Eyjafjarðará; Ísland
ISSN: 1670-0120
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://utgafa.ni.is/skyrslur/2011/NI-11003.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991010649059706886
Athugasemdir: Unnið fyrir umhverfisnefnd AkureyrarbæjarMyndefni: myndir, kort, töflur
Útdráttur: Til að skoða breytingar frá árinu 2000 óskaði Akureyrarbær eftir að fuglatalningar yrðu endurteknar í óshólmum Eyjafjarðarár árið 2010 með samanburði við eldri athuganir. Athugunarsvæði var deilt í sömu svæði og á árinu 2000, að tveimur svæðum viðbættum.

Flestar fuglategundir eru útbreiddar í landinu og algengar. Grafönd er sjaldgæfust og á válista með grágæs og stormmáfi. Framvinda fuglalífs hefur verið misjöfn á einstökum svæðum á athugunarsvæðinu. Fuglalíf á kjarnasvæðinu norðan gamla þjóðvegar var með miklum blóma árið 2010. Varpfuglum hafði líka fjölgað umhverfis Leiruna. Mýrarsvæði austan Eyjafjarðarár voru óbreytt frá árinu 2000. Fuglalífi hefur hrakað á Kjarna- og Hvammsflæðum, að ekki sé talað um við Akureyrarflugvöll þar sem tegundir hafa jafnvel horfið. Ástæður eru einkum þrjár; (1) gengið hefur verið á varpsvæði með uppfyllingum, (2) öryggissvæði sléttuð og viðhaldið þannig og (3) vallarstarfsmenn stundað eggjatínslu, eyðileggingu hreiðra og skotmennsku.

Í skýrslu fyrir árið 2000 voru 19 tillögur vegna skipulagsmála. Þær virðast flestar enn í fullu gildi. Enn frekari ástæða er nú en fyrr að vernd svæðisins verði hert í deiliskipulagi enda á óshólmasvæðið í heild sinni undir högg að sækja vegna ýmissa umsvifa manna


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
NI-11003.pdf 5.177Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta