| Titill: | Flóð á vatnasviði Hvítár/Ölfusár í desember 2006Flóð á vatnasviði Hvítár/Ölfusár í desember 2006 |
| Höfundur: | Unnar Númi Almarsson 1988 ; Óðinn Þórarinsson 1963 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/4462 |
| Útgefandi: | Veðurstofa Íslands |
| Útgáfa: | 12.2010 |
| Ritröð: | Veðurstofa Íslands., Skýrslur Veðurstofu Íslands ; VÍ 2010-015 |
| Efnisorð: | Vatnafræði; Flóð; Hvítá (Árnessýsla); Ölfusá |
| ISSN: | 1670-8261 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.vedur.is/media/vedurstofan/utgafa/skyrslur/2010/2010_015.pdf |
| Tegund: | Skýrsla |
| Gegnir ID: | 991010258789706886 |
| Athugasemdir: | Myndefni: myndir, gröf, töflur |
| Útdráttur: | Skýrslan fjallar um flóð sem urðu á vatnasviði Hvítár/Ölfusár seinnihluta desember 2006. Flóðin komu í kjölfar skyndilegrar hlýnunar og rigninga, fyrir var jörð frosin og hulin snjó svo miklar leysingar urðu og rennsli óx verulega í ám á svæðinu. Farið er yfir tengsl flóðanna við veðurfar og stærð þeirra og endurkomutími skoðaður. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| 2010_015.pdf | 1.286Mb |
Skoða/ |