| Titill: | Jarðminjar á háhitasvæðum Íslands : jarðfræði, landmótun og yfirborðsummerki jarðhitaJarðminjar á háhitasvæðum Íslands : jarðfræði, landmótun og yfirborðsummerki jarðhita |
| Höfundur: | Kristján Jónasson 1964 ; Sigmundur Einarsson 1950 ; Orkustofnun ; Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/4399 |
| Útgefandi: | Náttúrufræðistofnun Íslands |
| Útgáfa: | 10.2009 |
| Ritröð: | Náttúrufræðistofnun Íslands., Skýrslur ; NÍ-09012 |
| Efnisorð: | Jarðhiti; Háhitasvæði; Náttúruminjar |
| ISSN: | 1670-0120 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: |
http://utgafa.ni.is/skyrslur/2009/NI-09012.pdf
http://utgafa.ni.is/skyrslur/2009/NI-09012_kortahefti.pdf |
| Tegund: | Skýrsla |
| Gegnir ID: | 991008608869706886 |
| Athugasemdir: | Unnið fyrir Orkustofnun vegna Rammaáætlunar Myndefni: töflur |
| Útdráttur: | Lýst er aðferðafræði við mat á verndargildi háhitasvæða landsins. Matið byggist á kerfisbundinni öflun samanburðarhæfra gagna um jarðfræði og landmótun á háhitasvæðum og um yfirborðseinkenni jarðhitans. Við úrvinnslu var m.a. lagt mat á fágæti og fjölbreytileika einstakra svæða. Háhitasvæðum landsins var skipt í sex meginflokka eftir yfirborðseinkennum jarðhitans og einnig í sex meginflokka eftir jarðfræði og landmótun. Flokkunin er unnin með fjölbreytugreiningu með TWINSPAN-aðferð. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| NI-09012.pdf | 1.168Mb |
Skoða/ |
|
| NI-09012_kortahefti.pdf | 15.28Mb |
Skoða/ |