Titill: | ÖryggishandbókÖryggishandbók |
Höfundur: | |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/4381 |
Útgefandi: | Orkuveita Reykjavíkur |
Útgáfa: | 03.2009 |
Efnisorð: | Vinnuvernd; Slysavarnir |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.or.is/media/PDF/P09_00_427_NYTT.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991008001439706886 |
Athugasemdir: | Káputitill Myndefni: myndir Öryggishandbók þessi er unnin af vinnuhópi á vegum Samorku og er hugsuð sem handbók um öryggi og vinnuvernd fyrir allar veitur innan samtakanna. Af hálfu Samorku verður bókin einungis gefin út á rafrænan hátt og vistuð á vef samtakanna www.samorka.is. Hvert fyrirtæki fær síðan rafrænt eintak, breytir því og aðlagar að sínum þörfum eftir aðstæðum. Bókin er hluti af daglegu öryggiskerfi OR og verður uppfærð eftir þörfum. Í bókinni er m.a. fróðleikur um vinnubrögð er lúta að öryggi og vellíðan starfsmanna OR við dagleg störf, heilsueflingu, viðbrögð við slysum og neyðarviðbrögð. Efnið í Öryggishandbókinni er fengið úr ýmsum áttum m.a. frá Landsneti, Landsvirkjun, Orkuveitu Reykjavíkur, Orkubúi Vestfjarða, RARIK, Rauða krossi Íslands, Vinnueftirliti ríkisins og Lýðheilsustöð. Ljósmyndir í bókinni eru flestar teknar af starfsmönnum OR. Böðvar Leósson teiknaði veggspjald vegna viðbragða við rafmagnsslysum, en skyndihjálparspjaldið er frá Rauða krossi Íslands. Þess er vænst að bókin efli öryggisbrag Orkuveitunnar og að „Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum” verði í hávegum höfð, með því markmiði að allir ljúki sérhverjum vinnudegi heilir og ánægðir. Þessari bók er ætlað að vera „lifandi” rit og eru því allar ábendingar um það sem betur má fara vel þegnar og óskast sendar á sa@samorka.is og/eða haraldur.haraldsson@or.is |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
P09_00_427_NYTT.pdf | 3.759Mb |
Skoða/ |