| Titill: | Áhrif fyrirhugaðrar virkjunar á Þeistareykjum og háspennulína frá Kröflu að Bakka við Húsavík á ferðaþjónustu og útivistÁhrif fyrirhugaðrar virkjunar á Þeistareykjum og háspennulína frá Kröflu að Bakka við Húsavík á ferðaþjónustu og útivist |
| Höfundur: | Edward Hákon Huijbens 1976 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/4354 |
| Útgefandi: | Ferðamálasetur Íslands |
| Útgáfa: | 01.2008 |
| Efnisorð: | Ferðaþjónusta; Virkjanir; Útivist; Þeistareykir; Krafla; Bakki við Húsavík |
| ISBN: | 9789979834618 (ób.) |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: |
http://www.rmf.is/static/research/files/vefutgafapdf
http://www.ferdamalastofa.is/is/tolur-og-utgafur/utgefid-efni/umhverfismal/ahrif-fyrirhugadrar-virkjunnar-a-theistareykjum-og-haspennulina-fra-kroflu-ad-bakka-vid-husavik-a-ferdathjonustu-og-utivist |
| Tegund: | Skýrsla |
| Gegnir ID: | 991007178189706886 |
| Athugasemdir: | Myndefni: myndir, kort, línurit, töflur Markmið þessarar rannsóknar er að meta áhrif fyrirhugaðrar jarðhitavirkjunar á Þeistareykjum ásamt tilheyrandi háspennulínum frá Kröflu að iðnaðarlóð að Bakka við Húsavík á ferðaþjónustu og útivist á áhrifasvæði framkvæmdanna, sem sjá má á mynd 3, bls. 14. Rannsóknin var unnin fyrir Þeistareyki ehf, Landsvirkjun og Landsnet hf. Rannsóknir í ferðamálafræðum hafa um margt einkennst af því að vera í þágu stefnumótunar og eða hagsmunaaðila (Franklin og Crang, 2001). Þessi rannsókn fellur í þann flokk og mun skýrslan því leggja fram með niðurstöðum tillögur um aðgerðir byggðar á þeim. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| 200892615338theistareykir.pdf | 2.943Mb |
Skoða/ |