#

Gróðurkort af fjórum svæðum á Hellisheiði og nágrenni

Skoða fulla færslu

Titill: Gróðurkort af fjórum svæðum á Hellisheiði og nágrenniGróðurkort af fjórum svæðum á Hellisheiði og nágrenni
Höfundur: Guðmundur Guðjónsson 1953 ; Kristbjörn Egilsson 1949 ; Orkuveita Reykjavíkur
URI: http://hdl.handle.net/10802/4270
Útgefandi: Náttúrufræðistofnun Íslands
Útgáfa: 12.2006
Ritröð: Náttúrufræðistofnun Íslands., Skýrslur ; NÍ-06017
Efnisorð: Umhverfisáhrif; Umhverfismat; Gróðurfar; Hellisheiði; Hengill
ISSN: 1670-0120
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://utgafa.ni.is/skyrslur/2006/NI-06017.pdf
http://utgafa.ni.is/skyrslur/2006/NI-06017_kort.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991004988259706886
Athugasemdir: Unnið fyrir Orkuveitu ReykjavíkurMyndefni: myndir, kort
Útdráttur: Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns fyrir hönd Orkuveitu Reykjavíkur óskaði eftir að Náttúrufræðistofnun Íslands aflaði viðbótarupplýsinga við fyrri rannsóknir á gróðurfari á virkjanasvæðum á Hellisheiði og nágrenni vegna áforma um nýtingu jarðhita. Gert var ráð fyrir gróðurkortlagningu nýrra svæða ásamt afmörkun á svæðum þar sem sérstæðan gróður er að finna á Ölkelduhálssvæði og við Hverahlíð. Áhersla var lögð á jarðhitagróður með tilliti til verndargildis hans, en Orkuveita Reykjavíkur vill að til séu gróðurfarsleg gögn yfir svæði sem hugsanlega verða skoðuð vegna hugmynda um frekari orkuöflun á heiðinni. Til samanburðar voru rannsökuð svæði utan fyrirhugaðra framkvæmdasvæða sem getið er um í matsáætlunum. Í því skyni var gróðurfar í Reykjadal og Grændal kortlagt. Einnig voru skoðuð sérstaklega fyrirhuguð borsvæði með tilliti til þess hvort æskilegt væri að kortleggja þau í stærri mælikvarða vegna verndargildis gróðurs. Hluti þess svæðis sem kortlagður var er á Náttúruminjaskrá t.d. í Reykjadal, Grændal, Fremstadal og Miðdal.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
NI-06017.pdf 8.089Mb PDF Skoða/Opna
NI-06017_kort.pdf 3.680Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta