#

Að leigja eða eiga : það er efinn

Skoða fulla færslu

Titill: Að leigja eða eiga : það er efinnAð leigja eða eiga : það er efinn
Höfundur: Magnús Árni Skúlason 1969 ; Háskólinn á Bifröst. Rannsóknarsetur í húsnæðismálum
URI: http://hdl.handle.net/10802/4261
Útgefandi: Félagsmálaráðuneytið
Útgáfa: 2004
Efnisorð: Húsnæðismál; Leigumarkaður
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://felagsmalaraduneyti.is/media/leigumarkadur/leigja-eiga.PDF
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991004739379706886
Athugasemdir: Eingöngu gefið út rafrænt. Prentað út af vef.Myndefni: gröf, töflurÞann 23. júlí 2003 skipaði félagsmálaráðherra nefnd til að yfirfara stöðu leigumarkaðar og gera tillögur um aukið framboð leiguíbúða. Nefndin skilaði af sér með skilagrein: Meginniðurstöður og tillögur nefndar, dags. 5. nóvember 2004. Nefndin fól höfundi þessarar úttektar að bera saman kosti þess og galla að leigja eða eiga íbúðarhúsnæði. Könnunin er frumathugun og var reynt eftir fremsta megni að taka tillit til allra kostnaðar- og ábataþátta við að eiga eða leigja húsnæði. Skýrslan er því ákveðin stöðumynd af markaðnum í dag sem er síbreytilegur og háður efnahagslegum forsendum sem og stjórnvaldsaðgerðum. Eitt af grundvallarskilyrðum er að íbúðareigandi horfi á markaðsverð íbúðarhúsnæðis sem hluta af eignasafni sínu, en í raunveruleikanum er ekki víst að íbúðareigandinn horfi á íbúðarhúsnæði sem markaðseign heldur frekar sem húsaskjól sem komi ekki til sölu fyrr en við andlát íbúðareigandans. Skýrslan er unnin af Rannsóknarsetri í húsnæðismálum og eru niðurstöður á ábyrgð höfundar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
leigja-eiga.PDF 1.237Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta