#

Náttúrufar og náttúruminjar umhverfis Vatnajökul : samantekt

Skoða fulla færslu

Titill: Náttúrufar og náttúruminjar umhverfis Vatnajökul : samantektNáttúrufar og náttúruminjar umhverfis Vatnajökul : samantekt
Höfundur: Umhverfisráðuneytið ; Snorri Baldursson 1954
URI: http://hdl.handle.net/10802/4223
Útgefandi: Náttúrufræðistofnun Íslands
Útgáfa: 10.2006
Ritröð: Náttúrufræðistofnun Íslands., Skýrslur ; NÍ-06009
Efnisorð: Umhverfisvernd; Náttúruminjar; Þjóðgarðar; Vatnajökull
ISSN: 1670-0120
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://utgafa.ni.is/skyrslur/2006/NI-06009.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 000987561
Athugasemdir: Unnið fyrir umhverfisráðuneytiðMyndefni: myndir, kort, töflur
Útdráttur: Skýrslan er samantekt úr þremur skýrslum sem Náttúrufræðistofnun Íslands hefur gefið út um náttúrufar umhverfis Vatnajökul. Tilgangur hennar er að varpa ljósi á náttúruminjar sem æskilegt væri að vernda í fyrirhuguðum Vatnajökulsþjóðgarði.

Umfjölluninni er skipt upp eftir fjórum fyrirhuguðum rekstrareiningum þjóðgarðsins:
Svæði I: Norðursvæði: Hálendið norðan jökuls, vestan Jökulsár á Fjöllum (3.979 km2)
Svæði II: Austursvæði: Hálendið norðan jökuls og norðaustan Jökulsár á Fjöllum (2.384 km2)
Svæði III: Suðursvæði: Hálendið sunnan og suðaustan Vatnajökuls (3.879 km2) og
Svæði IV: Vestursvæði: Hálendið vestan og suðvestan Vatnajökuls (3.191 km2).

Fjallað er um landslag, jarðfræði, loftslag, vatnafar, lífríki og verndarstöðu náttúruminja innan þessara eininga og mat lagt á verndargildi þeirra.

Niðurstaða skýrslunnar er sú að verndargildi svæða umhverfis Vatnajökul sé almennt hátt. Það á þó sérstaklega við um landslag og jarðfræðiminjar sem margar eru merkar á heimsvísu.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
NI-06009.pdf 10.14Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta