Titill: | Gróðurfar og gróðurkort af nágrenni Hagavatns : Könnun vegna fyrirhugaðrar stækkunar vatnsinsGróðurfar og gróðurkort af nágrenni Hagavatns : Könnun vegna fyrirhugaðrar stækkunar vatnsins |
Höfundur: | Guðmundur Guðjónsson 1953 ; Eva Guðný Þorvaldsdóttir 1954 ; Landgræðsla ríkisins |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/4200 |
Útgefandi: | Náttúrufræðistofnun Íslands |
Útgáfa: | 02.1998 |
Ritröð: | Náttúrufræðistofnun Íslands., Skýrslur ; NÍ-98001 |
Efnisorð: | Gróðurfar; Gróðurkort; Hagavatn |
ISSN: | 1670-0120 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://utgafa.ni.is/skyrslur/1998/NI-98001.pdf |
Tegund: | Skannað verk; Skýrsla |
Gegnir ID: | 991003551649706886 |
Athugasemdir: | Unnið fyrir Landgræðslu ríkisins Myndefni: kort Haustið 1996 fór Landgræðsla ríkisins þess á leit við Náttúrufræðistofnun Íslands að endurskoða gróðurkort og athuga gróðurfar á svæðinu næst Hagavatni við rætur Langjökuls. Tilefhi verksins eru áform Landgræðslunnar um stækkun Hagavatns til þess að stöðva sandfok á svæðinu suður og suðvestur af því. Framkvæmdin felst í því að hækka vatnsborðið með stíflu, breyta útfalli vatnsins og tæplega þrefalda flatarmál þess úr 5 km2 í 13.5 km2 (samkvæmt korti Orkustofnunar). Athugunarsvæðið afmarkast af Hagavatni að norðan, Mosaskarðsijalli að sunnan og gamla farvegi Farsins að austan (sjá meðfylgjandi gróðurkort). |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
NI-98001.pdf | 626.9Kb |
Skoða/ |