#

Netsetning mæligagna

Skoða fulla færslu

Titill: Netsetning mæligagnaNetsetning mæligagna
Höfundur: Halldór Björnsson 1965 ; Haraldur Ólafsson 1965 ; Sæunn Halldórsdóttir 1979
URI: http://hdl.handle.net/10802/4169
Útgefandi: Veðurstofa Íslands
Útgáfa: 06.2005
Ritröð: Greinargerð ; 05009
Efnisorð: Sjávarhiti; Forrit; Hafstraumar; Hafrannsóknir; Mælingar; Tölvunet; Reiknilíkön; Ísland
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.vedur.is/media/vedurstofan/utgafa/greinargerdir/2005/05009.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 000887847
Athugasemdir: Myndefni: myndir, kort
Útdráttur: Ársfjórðungslega mælir Hafrannsóknastofnunin helstu eðlisþætti sjávar í hafinu umhverfis Ísland. Vegna þess að mælingarnar eru misdreifðar umhverfis landið er erfitt að teikna starfrænar myndir sem sýna dreifingu eðliþátta á mismunandi árstíðum. Þess vegna hefur haldist sú hefð að teikna dreifingu eðlisþátta í höndunum. Með þróun haf- og veðurfræðireiknilíkana eykst þörfin á fljótvirkari og samræmdum leiðum. Í verkefninu var hannað kerfi til þess að færa sjávarmælingar yfir í þrívítt net af brúunarpunktum og brúunargildum sem auðvelt að teikna upp í tölvu. Afrakstur verkefnisins er Netsetning, kerfi sem samanstendur af brúunarforritinu Oax, hjálparforritum og leiðbeiningum. Í skýrslunni eru raktar prófanir á brúunarforritinu Oax. Þá er hönnun og virkni hjálparforrita sem gerð voru sérstaklega fyrir þetta verkefni lýst. Netsetningarpakkann er hægt að nálgast á heimasíðu verkefnisins: www.hi.is/~saeunnh/netsetning.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
05009.pdf 1.080Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta