| Titill: | Staða rannsókna á setlögum í fyrrum HálslóniStaða rannsókna á setlögum í fyrrum Hálslóni |
| Höfundur: | Helgi Torfason 1949 ; Lovísa Ásbjörnsdóttir 1960 ; Halldór G. Pétursson 1953 ; Landsvirkjun |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/4142 |
| Útgefandi: | Náttúrufræðistofnun Íslands |
| Útgáfa: | 05.2005 |
| Ritröð: | Náttúrufræðistofnun Íslands., Skýrslur ; NÍ-05006 |
| Efnisorð: | Jarðfræði; Setlög; Rannsóknir; Kárahnjúkar; Hálslón; Kárahnjúkavirkjun |
| ISSN: | 1670-0120 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://utgafa.ni.is/skyrslur/2005/NI-05006.pdf |
| Tegund: | Skannað verk; Skýrsla |
| Gegnir ID: | 991002632059706886 |
| Athugasemdir: | Unnið fyrir Landsvirkjun Myndefni: myndir, kort |
| Útdráttur: | Í úrskurði umhverfisráðherra vegna mats á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar segir: „Áður en fyllt verður í Hálslón skal framkvæmdaraðili í samráði við Náttúrufræðistofnun Íslands ljúka rannsóknum á þeim setlögum sem mynduðust í fornu jökullóni sunnan Kárahnjúka. Framkvæmdaraðili skal jafnframt láta rannsaka og kortleggja öskulög í jarðvegi sem hverfa munu í Hálslón beggja vegna Jökulsár sunnan Kárahnjúka og á Fljótsdalsheiði. Niðurstöður rannsóknanna skulu birtar innan tveggja ára frá því að vatni er hleypt í Hálslón.“
Skýrslan fjallar um stöðu rannsókna á svæðinu við Kárahnúka og Eyjabakka fram til ársins 2005 og hvernig haga skuli rannsóknum til að uppfylla skilyrði þau sem sett eru fram í úrskurði umhverfisráðherra. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| NI-05006.pdf | 6.933Mb |
Skoða/ |