#

Þolmörk ferðamennsku í Landmannalaugum

Skoða fulla færslu

Titill: Þolmörk ferðamennsku í LandmannalaugumÞolmörk ferðamennsku í Landmannalaugum
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/4069
Útgefandi: Ferðamálaráð Íslands; Háskóli Íslands; Háskólinn á Akureyri; Ferðamálasetur Íslands
Útgáfa: 2003
Efnisorð: Friðlönd; Umhverfisvernd; Ferðaþjónusta; Landmannalaugar; Friðland að fjallabaki
ISBN: 9979952431 (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.ferdamalastofa.is/is/tolur-og-utgafur/utgefid-efni/umfang-og-ahrif/tholmork-ferdamennsku-i-landmannalaugum
http://www.ferdamalastofa.is/static/files/upload/files/Tol_Landml.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991000725629706886
Athugasemdir: Myndefni: myndir, línurit, töflurÍ þessari skýrslu er fjallað um niðurstöður rannsóknar á þolmörkum ferðamennsku í Landmannalaugum úr gögnum sem safnað var 2000, 2001 og 2003. Þolmörk ferðamennsku eru skilgreind sem sá hámarksfjöldi ferðamanna sem getur ferðast um svæði án þess að leiða af sér óásættanlega hnignun á náttúru eða manngert umhverfi, hafa neikvæð áhrif á samfélagið eða að upplifun ferðamanna skerðist. Þetta er hluti stærra verkefnis þar sem auk Landmannalauga fjórir ferðamannastaðir eru skoðaðir en það eru: friðland á Lónsöræfum, þjóðgarðarnir í Jökulsárgljúfrum og Skaftafelli og Mývatnssveit. Verkefnið er styrkt af Rannsóknarmiðstöð Íslands1 (Rannís), Ferðamálaráði Íslands, Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Tol_Landml.pdf 1.108Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta