Titill:
|
Spá um meðalhita í Reykjavík 2004-2035Spá um meðalhita í Reykjavík 2004-2035 |
Höfundur:
|
Kristján Jónasson 1964
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/4052
|
Útgefandi:
|
Veðurstofa Íslands
|
Útgáfa:
|
12.2003 |
Efnisorð:
|
Veðurfræði; Veðurfar; Veðurathuganir; Gróðurhúsaáhrif; Reiknilíkön; Veðurspár; Reykjavík; Hitastig
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://www.vedur.is/media/vedurstofan/utgafa/greinargerdir/2003/03041.pdf
|
Tegund:
|
Skýrsla |
Gegnir ID:
|
991000444839706886
|
Athugasemdir:
|
Myndefni: línurit, töflur |
Útdráttur:
|
Gerð er spá um ársmeðalhita í Reykjavík árin 2004–2035 með því að tengja sjálffylgnilíkan af náttúrulegum hitasveiflum við nýlegar rannsóknir og mat á væntanlegri gróðurhúsahlýnun á Íslandi. Sjálffylgnilíkanið er byggt á hitamælingum í Reykjavík 1867–2003 og að nokkru á öðrum hita mælingum á Íslandi og í nágrannalöndum. Með hermun er lagt mat á skekkju í þessari spá og einnig skoðað hvernig dæmigerð hitaþróun gæti orðið. Árið er reiknað frá júlí–júní og jafnframt er gerð sérstök spá fyrir vetrarhita nóvember–apríl. Samkvæmt spánni verður meðalhiti næstu 10 ár 5.17 °C og næstu 10 ár þar á eftir 5.42°, en meðalhiti undanfarinna 10 ára var 4.76° og næstu 10 ára þar á undan 4.33°. Hlýjustu 10 júlí-til-júní-ár í röð síðan mælingar hófust í Reykjavík voru árin 1939–1949, en þá var meðalhiti 5.15°. Gert er ráð fyrir að gróðurhúsahlýnun verði meiri á veturna, en spáskekkja að vetri reynist jafnframt talsvert meiri. |