#

Frægt fólk : Lesskilningsverkefni

Skoða fulla færslu

Titill: Frægt fólk : LesskilningsverkefniFrægt fólk : Lesskilningsverkefni
Höfundur: Ásdís H. Haraldsdóttir
URI: http://hdl.handle.net/10802/3711
Útgefandi: Námsgagnastofnun
Útgáfa: 2004
Efnisorð: Lesskilningur; Kennslubækur; Kennslugögn; Íslenskt mál
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://vefir.nams.is/serkennsla/fraegt_folk.pdf
Tegund: Smáprent
Athugasemdir: Til kennara

Tuttugu og fimm gagnvirk verkefni sem reyna á lesskilning nemenda og þjálfa þá í að svara á hnitmiðaðan hátt spurningum úr stuttum textum. Textarnir eru allir um sögufrægar persónur, allt frá Forn-Grikkjum fram á okkar daga. Verkefnin má leggja fyrir í heild en henta einnig stök sem viðbótarverkefni. Þau eru gagnvirk, þ.e. nemendur geta svarað spurningum beint í tölvunni með því að slá svarið inn á svarlínu. Einnig má prenta verkefnin út og leggja þannig fyrir nemendur.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
fraegt_folk.pdf 1.148Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta