#

Peningaþvætti snertir Íslendinga í auknum mæli

Skoða fulla færslu

Titill: Peningaþvætti snertir Íslendinga í auknum mæliPeningaþvætti snertir Íslendinga í auknum mæli
URI: http://hdl.handle.net/10802/3521
Útgefandi: Viðskiptaráð Íslands
Útgáfa: 28.01.2004
Ritröð: Skoðun VÍ ;
Efnisorð: Peningaþvætti
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.vi.is/files/Skodun-Januar-2004-Peningathvaetti_789973341.pdf
Tegund: Smáprent
Útdráttur: Umfang peningaþvættis í heiminum er gríðarlegt og hefur það slæm áhrif á fyrirtæki og samfélagið í heild. Peningaþvætti raskar samkeppni á hinum frjálsa markaði og spillir góðum stjórnarháttum. Vandamál peningaþvættis snerta Íslendinga í auknum mæli og fjölgaði tilkynningum til ríkislögreglustjóra um tæp 30% árið 2003 frá árinu á undan. VÍ skoðar hvernig fyrirtæki og þjóðfélagið allt geti barist gegn peningaþvætti.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skodun-Januar-2004-Peningathvaetti_789973341.pdf 60.17Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta