#

Frumvarp um vatnsveitur sveitarfélaga útilokar einkarekstur

Skoða fulla færslu

Titill: Frumvarp um vatnsveitur sveitarfélaga útilokar einkareksturFrumvarp um vatnsveitur sveitarfélaga útilokar einkarekstur
URI: http://hdl.handle.net/10802/3520
Útgefandi: Viðskiptaráð Íslands
Útgáfa: 17.02.2004
Ritröð: Skoðun VÍ ;
Efnisorð: Sveitarfélög; Lagasetning; Vatnsveitur
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.vi.is/files/Skodun-Februar-2004-Vatnsveitur_1754241079.pdf
Tegund: Smáprent
Útdráttur: Í frumvarpi til laga um vatnsveitur sveitarfélaga eru settar hömlur á aðkomu einkaaðila að rekstri vatnsveitna. Með hliðsjón af stefnu stjórnvalda undanfarin ár og viðtekinna skoðana um kosti einkarekstrar er óeðlilegt að opna ekki fyrir möguleika einkarekstrar á þessu sviði. Rík ástæða er til að skora á félagsmálaráðherra að breyta frumvarpinu í þá veru að sveitarfélögum sé frjálst að semja við félög í eigu einkaaðila um rekstur vatnsveitna.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skodun-Februar-2004-Vatnsveitur_1754241079.pdf 63.79Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta