#

Sjálfseignastofnanir - fé án hirðis?

Skoða fulla færslu

Titill: Sjálfseignastofnanir - fé án hirðis?Sjálfseignastofnanir - fé án hirðis?
URI: http://hdl.handle.net/10802/3519
Útgefandi: Viðskiptaráð Íslands
Útgáfa: 02.04.2004
Ritröð: Skoðun VÍ ;
Efnisorð: Sjálfseignarstofnanir; Ríkisfjármál
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.vi.is/files/Skodun-April-2004-Sjalfseignastofnanir_332218067.pdf
Tegund: Smáprent
Útdráttur: Undanfarið hefur eðli og umfang sjálfseignarstofnana verið í umræðunni m.a. í tengslum við sparisjóðina, RÚV og einkarekstur í heilbrigðismálum. Hinn 30. mars sl. lagði félagsmálaráðherra til að sett yrði á laggirnar sjálfseignarstofnun um innflytjendamál. Hvers konar sjálfseignarstofnun er það sem sett er á laggirnar af stjórnvöldum og að öllum líkindum fjármögnuð af hinu opinbera? Málefni SPRON vekja einnig sérstaka athygli í þessu sambandi þar sem löggjafinn mælir nú fyrir um að við breytingu SPRON í hlutafélag yrði stjórn skipuð að meginhluta af opinberum aðilum. Þannig varð ekkert úr þessum breytingum en þess í stað hafa verið kynntar hugmyndir um sérstakan markað með stofnfjárhluti sparisjóðsins. Aðgerðir og nýjar hugmyndir stjórnvalda um sjálfseignarstofnanir hljóta að vekja upp spurningar um stöðu sjálfseignastofnana almennt og hvort þær séu hentugt eða æskilegt form á rekstri.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skodun-April-20 ... gnastofnanir_332218067.pdf 67.09Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta